Auðveld og góð karamellusósa

Hráefni:

 

  • 15 fjólubláar Walker’s karamellur
  • 1 dl rjómi

 

Aðferð:

 

  1. Setjið karamellurnar í pott ásamt rjómanum og bræðið saman við meðal lágan hita, látið ekki sjóða.
  2. Hellið karamellunni í krukku. Hægt er að geyma karamelluna inn í ísskáp í að minnsta kosti viku.