NETSPJALL
Saltkaramellu-frappó
Uppskrift:
-
1 bolli Lavazza kaffi
-
1 bolli mjólk eða soja-, möndlu-, eða kókosmjólk
-
8 stk klakar
-
Saltkaramellusósa að vild
Öll hráefni sett í blandara og blandað saman.
Hellt í glas og þeyttur rjómi settur ofan á ásamt karamellusósu og skrauti