NETSPJALL
Lavazza Coffeetail nr. 10 - óáfengur
Uppskrift:
-
10 ml kirsuberjasíróp
-
80 ml límonaði
-
20 ml uppáhellt kaffi
-
Muldir ísmolar
-
Myntulauf
Fyllið glas með ísmolum. Hellið kirsuberjasírópinu í glasið og því næst límonaðinu. Toppið með kaffi. Skreytið með myntu og berið fram.