NETSPJALL
After Eight Espresso Martini

Uppskrift:
-
75 ml Smirnoff vodka
-
100 ml kaffilíkjör
-
100 ml myntusúkkulaði-síróp
-
200 ml Lavazza espresso
-
Kaffibaunir
-
After Eignt plötur
Kælið martini glös. Setjið vodka, kaffilíkjör, síróp og kaffi í hristara og hristið vel. Bætið ísmolum út í og hristið aftur. Hellið í kæld glösin. Toppið með kaffibaunum og skreytið með After Eight plötum.