• Vörumerki
  • Förðun
  • Húðumhirða
  • Líkami
  • Hárvörur
  • Neglur
  • Herrar
  • Fatnaður



VICHY hefur lengi verið eitt af virtustu húðvörumerkjum heims. Vörurnar frá VICHY innihalda allar lindarvatnið frá Vichy í Frakklandi sem er ríkt af steinefnum og næringarefnum sem rekja uppruna sinn til hjarta eldfjallasvæðisins í Frakklandi. Hjá VICHY finnurðu fjölbreytt úrval snyrtivara fyrir andlit, líkama og hár.  Vörurnar frá VICHY eru þróaðar, prófaðar og mælt með af húðsjúkdómalæknum um allan heim.