Real Techniques er eitt vinsælasta förðunarbursta merki í heiminum og hefur hlotið mörg verðlaun, ásamt því að framleiða svampa og ýmis förðunartól.