Johnson & Johnson er Bandarískt fyrirtæki sem var stofnað árið 1886. Vörumerkið er þekktast fyrir barnavörurnar sínar, olíur, púður, sápur, bómullarpinna og fleira.