Eco Tools er 100% vegan, Cruelty Free , umhverfisvænt og eru allar umbúðir endurvinnanlegar. Vörumerkið framleiðir einstakt úrval af vönduðum förðunarburstum, svömpum og tólum.