Oroblu var stofnað árið 1973 í Castel Goffredo á Ítalíu. Vörumerkið er þekkt út um allan heim fyrir hágæða nærföt, sokka og sokkabuxur. Í um 50 ár hefur fyrirtækið framleitt glæsilegar, nýstárlegar og vandaðar vörur sem eru einstaklega þægilegar.