Rætur Bertolli ná aftur til ársins 1865 þegar menn að nafni Francesco and Caterina Bertolli fóru að framleiða olíu en Bertolli viðbit sem unnið er úr ólífuolíu. Bertolli er mjög bragðgott og inniheldur mun minni mettaða fitu en smjör. Gómsætt á brauðið, brætt yfir grænmeti og fullkomið til að pönnusteikja.