Anamma var stofnað af þremur frumkvöðlum og varð fljótt einn stærsti framleiðandinn á sínu sviði. Merkið var keypt árið 2015 af Orkla Foods Sverige – einu af leiðandi matvælafyrirtæki Svíþjóðar. Allar vörur frá Anamma eru vegan, sem þýðir að engin egg, mjólk, ostur eða aðrar vörur frá dýrum eru notaðar í framleiðslunni. Einnig er mikið lagt upp úr að lágmarka umhverfisáhrif í framleiðslu og flutningum.